Velkomin á torgið

Á 1819 Torginu gefst fyrirtækjum kostur á að bjóða öðrum fyrirtækjum og starfsmönnum þeirra að versla á sérstökum afsláttarkjörum. Þær vörur og þjónusta sem eru í boði, uppfylla flestar þarfir daglegs lífs, hvort sem er fyrir heimilin eða fyrirtækin.

Ef þitt fyrirtæki er meðlimur á Torginu og þú hefur fengið sendan kóða, vinsamlegast farðu eftir leiðbeiningunum hér að neðan.

Ef þitt fyrirtæki er ekki meðlimur á Torginu, en hefur áhuga á að vera með, má benda þínu fyrirtæki á að hafa samband við okkur í tölvupósti á torgid@1819.is

1
Þú hefur fengið sendan kóða frá þínum vinnuveitanda
2
Vinsamlegast sláðu inn kóðann í gluggann hér að ofan.
3
Finndu þau tilboð sem þú hefur áhuga á og virkjaðu þau við notkun.

Fyrirtæki í 1819 Torginu